Mynd 1: Hvað þarf x og y að vera til að hámarka með tilliti til þvingunarinnar (sem er rauð).Mynd 2: Útlína fyrstu myndarinnar þar sem rauða línan sýnir þvingunina . Bláu línurnar eru útlínur fallsins og lausnin er staðurinn þar sem rauða línan snertir bláa fallið.
Svo mynd 1 til hægri sé tekin sem dæmi þá er takmarkið að
hámarka
með tilliti til
Þar sem er fasti, þá komum við með nýja breytu (lambda: ) sem kallast Lagrange-margfaldari og þá er Langrange-fallið skilgreint sem: