Kunsthistorisches Museum

Kunsthistorisches Museum er listasafn í Vínarborg í Austurríki. Það stendur gegnt Náttúrufræðisafninu við Maria-Theresien-Platz. Bæði söfnin voru opnuð af Frans Jósef 1. keisara árið 1891.

Kunsthistorisches Museum

Safnið hýsir meðal annars verk eftir Caravaggio, Jan van Eyck, Albrecht Dürer, Peter Paul Rubens, Rembrandt van Rijn, Diego Velázquez og Pieter Brueghel eldri. Auk þess eru þar söfn fornminja frá Egyptalandi hinu forna, Grikklandi hinu forna og Rómaveldi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.