Kristjón Kormákur Guðjónsson

Kristjón Kormákur Guðjónsson

Kristjón Kormákur Guðjónsson (fæddur 4. febrúar 1976) er íslenskur rithöfundur og ritstjóri DV. Kristjón hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2012.

RitaskráBreyta

  • Óskaslóðin. Skáldsaga. Mál og menning, Reykjavík 1997.
  • Frægasti maður í heimi. Skáldsaga. Isabella, Reykjavík 2005.
  • Strandamenn í blíðu og stríðu 100 gamansögur af Strandamönnum. Vestfirska forlagið, Þingeyri 2008.

TenglarBreyta