Opna aðalvalmynd

Kringlumýrarbraut er stór gata í Reykjavík nefnd eftir Kringlumýri. Í mótmælum vörubílstjóra þann 1. apríl 2008 stöðvuðu bílstjórarnir umferð við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar í um tíu mínútur þar til lögreglan kom á vettvang.[1]

TenglarBreyta

HeimildirBreyta