Krónan (verslun)

Krónan er verslunarkeðja lágvöruverðsverslana á Íslandi. Krónan sker sig frá Bónus að því leyti að hún er með eigið kjötborð og salatborð.

Alls eru 19 verslanir frá Krónunni á Íslandi.

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.