Kleppjárnsreykjaskóli

Kleppjárnsreykjaskóli var íslenskur grunnskóli sem hefur verið sameinaður Andakílsskóla og heitir í dag Grunnskóli Borgarfjarðar. Skólinn var byggður á Kleppjárnsreykjum 13. nóvember árið 1961. Seinna var byggt útibú frá skólanum á Hvanneyri sem árið 1975 var gert að sér skóla og hlaut nafnið Andakílsskóli. Vorið 2005 voru skólarnir sameinaðir í einn skóla sem nefndur var Grunnskóli Borgarfjarðarsveitar.

Þema kennslu skólanns fyrir sameiningu var ástandið, en á Kleppjárnsreykjum voru ástandsstúlkur gjarnan vistaðar við bág kjör, rétt eins og nemendur grunnskólanns á þeim tíma.[heimild vantar]

Tengt efni

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.