Vifta er rafknúinn vélbúnaður sem notaður er til að koma hreyfingu á loft eða annað gas. Viftur hafa oft viftuspaða sem snúast á öxli sem rafmangsdrifinn. Þær skiptast í viftur sem snúast á öxli og miðflóttaaflsviftur.

Loftvifta
Miðflóttaaflsvifta (-blásari)

Tengt efni breyta

   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.