Vallabía eru meðalstór eða smá pokadýr í ættinni Macropodidae sem finnast í Ástralíu og Nýju-Gíneu. Þær eru í sömu ætt og kengúrur og stundum sömu ættkvísl, en kengúrur eru aðallega flokkaðar sem sex stærstu tegundir ættarinnar. Vallabía er í raun óformleg flokkun á „macropod“ sem er minni en kengúra, eða wallaroo sem ekki hefur verið flokkuð öðruvísi.[1]

Vallabía
Tímabil steingervinga: Snemma á Míósen – Nútíma
Macropus agilis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Innflokkur: Pokadýr (Marsupialia)
Ættbálkur: Pokagrasbítar (Diprotodontia)
Ætt: Macropodidae
(hluti)

Orðsifjar breyta

 
Macropus rufogriseus ungi í poka

Orðið vallabía kemur úr ensku wallaby sem aftur kemur úr dharug-máli: walabi eða waliba.

Tegundir breyta

 

Ættkvíslin Macropus

  • Macropus agilis
  • Macropus dorsalis
  • Macropus rufogriseus
  • Macropus parma (endurfundin, hafði verið talin útdauð í 100 ár)
  • Macropus eugenii
  • Macropus greyii (útdauð)
  • Macropus irma
  • Macropus parryi

Ættkvíslin Petrogale

  • Petrogale assimilis
  • Petrogale lateralis
  • Petrogale penicillata
  • Petrogale coenensis
  • Petrogale godmani
  • Petrogale herberti
  • Petrogale mareeba
  • Petrogale burbidgei
  • Petrogale sharmani
  • Petrogale concinna
  • Petrogale persephone
  • Petrogale purpureicollis
  • Petrogale rothschildi
  • Petrogale brachyotis
  • Petrogale inornata
  • Petrogale xanthopus

Ættkvíslin Lagostrophus

  • Lagostrophus fasciatus
  • Lagorchestes leporides (útdauð)
  • Lagorchestes asomatus (útdauð)
  • Lagorchestes hirsutus

Ættkvíslin Dorcopsis

  • Dorcopsis atrata
  • Dorcopsis muelleri
  • Dorcopsis luctuosa
  • Dorcopsis hageni

Ættkvíslin Onychogalea

  • Onychogalea fraenata
  • Onychogalea lunata (útdauð)
  • Onychogalea unguifera

Ættkvíslin Thylogale

  • Thylogale browni
  • Thylogale calabyi
  • Thylogale brunii
  • Thylogale lanatus
  • Thylogale stigmatica
  • Thylogale thetis
  • Thylogale billardierii

Ættkvíslin Dorcopsulus

  • Dorcopsulus macleayi

Ættkvíslin Wallabia

  • Wallabia bicolor

Tilvísanir breyta

  1. „The Kangaroo“. australianwildlife.com.au. Afrit af upprunalegu geymt þann 25 janúar 2014. Sótt 6. nóvember 2013.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi spendýrsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.