Valeriana er ættkvísl blómstrandi plantna í Garðabrúðuætt.[1] . Til hennar teljast margar tegundir, þar á meðal Garðabrúða, Valeriana officinalis. Sumar tegundirnar eru frá Evrópa, aðrar frá Norður Ameríka og Suður Ameríka (sérstaklega Andesfjöllum).

Valeriana
Garðabrúða, Valeriana officinalis
Garðabrúða, Valeriana officinalis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Dipsacales
Ætt: Garðabrúðuætt (Valerianaceae)
Ættkvísl: Valeriana
Tegundir

marggar, sjá texta

Valeriana officinalis
V. montana

Meðal tegunda eru:


Tilvísanir breyta

  1. Valeriana, The Plant List (version 1.1), afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2017, sótt 19. september 2014

Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.