Tungufljót (Vestur-Skaftafellssýslu)

Tungufljót er á á Skaftártunguafrétti sem á upptök sín í Svartahnúksfjöllum. Gljúfur Tungufljóts er djúpt og þröngt og sorfið í móbergsklappir. Þegar neðar kemur sameinast áin Ásavatni í svokölluðu Flögulóni. Við bætist einnig Hólmsá svo verður til Kúðafljót. Tungufljót er talin ein besta sjóbirtings veiði á landsins[1]

Heimildir breyta

  1. „Tungufljót Í Skaftártungu - Fish Partner Veiðfélag - Sjóbirtingsveiði“. Fish Partner. Sótt 24. nóvember 2021.