Toulouse Business School

Toulouse Business School er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París, London, Barselóna, Casablanca og Toulouse[1]. Hann er stofnaður 1903. Hann er einnig í 100. sæti á heimsvísu fyrir MBA nám hans á Framkvæmdasviði (Executive MBA)[2]. TBS býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)[3]. Skólinn á yfir 30 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Nicolas Todt (Framkv.stj. (CEO) ART Grand Prix)[4].

Skólinn er þekktur fyrir gráður sínum í flugsögu (í samstarfi við École nationale de l'aviation civile)[5].

Tilvísanir breyta

  1. Toulouse Business School amplifie sa stratégie internationale
  2. Pourquoi l'executive MBA de TBS est dans le top 100 mondial
  3. „TBS conserve sa triple couronne“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. nóvember 2015. Sótt 8. desember 2015.
  4. „Nicolas TODT“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. nóvember 2015. Sótt 8. desember 2015.
  5. Comment Toulouse Business School et l’ENAC ont monté leur filière aéronautique

Tenglar breyta