The Wall er ellefta breiðskífa hljómsveitarinnar Pink Floyd og kom hún út árið 1979. Plötunni var mjög vel tekið af gagnrýnendum sem og almenningi og var hún sögð vera með bestu plötum sem hljómsveitin hefði gefið út.

The Wall
Breiðskífa
FlytjandiPink Floyd
Gefin út28. nóvember 1979 (UK)
8. desember 1979 (US)
StefnaSýrurokk
Lengd81:20
ÚtgefandiHarvest
EMI
Columbia
Capitol
StjórnBob Ezrin, David Gilmour, James Guthrie og Roger Waters
Tímaröð – Pink Floyd
Animals
(1977)
The Wall
(1979)
The Final Cut
(1983)

Sagan eða „konseptið“ á disknum snýst um ungan mann að nafni Pink, sem hefur verið traðkaður niður og níðst á af samfélaginu alveg síðan á fyrstu dögum ævi hans; hann missti föður sinn í seinni heimsstyrjöldinni (alveg eins og faðir Roger Waters), bældur niður í skólanum af ofbeldisfullum kennurum, og margt fleira, sem veldur því að Pink fer inn í sinn eigin hugarheim og missir að lokum vitið.

Lagalisti breyta

Plata 1 breyta

Hlið A breyta

  1. „In the Flesh?“ (Waters)
  2. „The Thin Ice“ (Waters)
  3. „Another Brick in the Wall, Part I“ (Waters)
  4. „The Happiest Days of Our Lives“ (Waters)
  5. „Another Brick in the Wall, Part II“ (Waters)
  6. „Mother“ (Waters)

Hlið B breyta

  1. „Goodbye Blue Sky“ (Waters)
  2. „Empty Spaces“ (Waters)
  3. „Young Lust“ (Waters/Gilmour)
  4. „One of My Turns“ (Waters)
  5. „Don't Leave Me Now“ (Waters)
  6. „Another Brick in the Wall, Part III“ (Waters)
  7. „Goodbye Cruel World“ (Waters)

Plata 2 breyta

Hlið A breyta

  1. „Hey You“ (Waters/Gilmour)
  2. „Is There Anybody Out There“ (Waters)
  3. „Nobody Home“ (Waters)
  4. „Vera“ (Waters)
  5. „Bring the Boys Back Home“ (Waters)
  6. „Comfortably Numb“ (Gilmour/Waters)

Hlið B breyta

  1. „The Show Must Go On“ (Waters)
  2. „In the Flesh“ (Waters)
  3. „Run Like Hell“ (Gilmour/Waters)
  4. „Waiting for the Worms“ (Waters)
  5. „Stop“ (Waters)
  6. „The Trial“ (Waters/Ezrin)
  7. „Outside the Wall“ (Waters)