Taug (fræðiheiti: nervus) er stórt taugasímaknippi, sem er hjúpað bandvef. Taug líkist símastreng að því leyti að taugasímarnir sjálfir eru einstakir vírar í strengnum, og svo eru mýlið, frumuslíðrið og bandvefjahulur einangrun.

Taugar (gular) í handlegg
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.