Tapír (fræðiheiti: Tapirus) er ættkvísl fjögurra tegunda grasbíta sem líkjast svínum og lifa í Mið-Ameríku, Suður-Ameríku og Suðaustur-Asíu.

Tapír
Tímabil steingervinga: Ár-Eósen–Hólósen
Tapirus terrestris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hófdýr (Perissodactyla)
Ætt: Tapiridae
Núlifandi tegundir

Tapirus bairdii
Tapirus kabomani
Tapirus indicus
Tapirus pinchaque
Tapirus terrestris


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.