t.A.T.u. var rússnesk hljómsveit sem var stofnuð árið 1999. Söngvarar eru Júlía Volkova og Jelena Katína. Hún er á heimsvísu ein frægasta hljómsveit sem Rússland hefur alið af sér og hefur selt yfir milljón plötur í allt.

t.A.T.u.
t.A.T.u., 2008
t.A.T.u., 2008
Upplýsingar
Uppruni Rússland, Moskva
Ár19992011
StefnurPopptónlist
MeðlimirJúlía Volkova
Jelena Katína

Hljómsveitin keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003 með laginu „Ne ver', ne boysya“. Þau lentu í 3. sæti af 26 með 164 stig.

Útgefið efni breyta

Breiðskífur breyta

Smáskífur breyta

  • Я сошла с ума (2000)
  • Нас не догонят (2001)
  • 30 минут (2001)
  • All the Things She Said (2002)
  • Простые движения (2002)
  • Not Gonna Get Us (2003)
  • How Soon Is Now (2003)
  • Не верь, не бойся (2003)
  • 30 Minutes (2003)
  • All About Us (2005)
  • Friend or Foe (2005)
  • Люди инвалиды (2005)
  • Gomenasai (2006)
  • Loves Me Not (2006)
  • Белый плащик (2007)
  • 220 (2008)
  • You And I (2008)
  • Снегопады (2009)
  • Snowfalls (2009)
  • White Robe (2009)
  • Sparks (2010)

Tenglar breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.