Tímaás er myndræn (t.d. grafísk) eða ártöluliðuð uppsetning á einhverju sem gerist í tímaröð. Enska orðið timeline hefur oft getið af sér hráa þýðingu hjá íslenskum pennum, þ.e. tímalínu,[sic] en íslenskir fræðimenn notast flestir við orðið tímaás.[1][2][3]

Dæmi um tímaása breyta

Tengt efni breyta

Tilvísanir breyta

  1. „Hver er uppruni og saga ólympískra skylminga?“. Vísindavefurinn.
  2. Handritinheim.is
  3. Háskóli Íslands
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.