Tígulfífill (fræðiheiti: Hieracium arctocerinthe) er plöntutegund í körfublómaætt. Á Íslandi finnst hann víða.[1]

Tígulfífill
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Undafíflar (Hieracium)
Tegund:
H. arctocerinthe

Tvínefni
Hieracium arctocerinthe
Dahlst., 1896


Tilvísnair breyta

  1. „Geymd eintak“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2019.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.