Summumyndun[1] er stærðfræðileg aðgerð þar sem runa talna er lögð saman. Útkoman nefnist summa[2] eða sjaldnar samtala.[2] Dæmi um summumyndun þar sem summan er 20:

og aðra sem gefur sömu summu:

Röð í stærðfræði er summa af óendanlega mörgum liðum óendanlegrar runu.

Tilvísanir breyta

  1. summation, n. 1. samlagning 2. summumyndun -> method of summation, summation method
  2. 2,0 2,1 sum, n. 1. summa, samtala 2. hjámargfeldi, summa = coproduct

Tengt efni breyta