Sumarbústaður

hús utan þéttbýlis notað til afþreyingar

Sumarbústaður eða sumarhús er hús sem notað er til afþreyingar, oftast á sumrin. Sumarbústaði er oft að finna í þyrpingum í sveitinni. Sumarbústaðir geta verið einfaldir, t.d. kofi með rúmum og eldunaraðstöðu, eða eins og heimahús með baðherbergi, fullkomnu eldhúsi o.fl. Sumarbústaðir eru vinsælir á Norðurlöndum og eru oft einhvers konar timburhús, en þeir geta líka verið steyptir.

Sumarbústaður í Svíþjóð

Á Íslandi breyta

Sumarbústaðir voru um 13.000 á Íslandi árið 2018. Vinsælir staðir eru til að mynda Grímsnes og Skorradalur.[1]

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir breyta

  1. Sumarbústaðir hækka í verði Vísir, skoðað 19. janúar 2018.