Strætisvagnar Akureyrar

Strætisvagnar Akureyrar er fyrirtæki sem sér um almenningssamgöngur á Akureyri fyrir hönd Akureyrarbæjar.

Frá og með 2007 voru ferðir með vögnunum gerðar gjaldfrjálsar. Í frétt á mbl.is [1] kemur fram að farþegum hafi fjölgað um rúm 60% eftir þetta, eða úr 640 í þriðju viku ársins 2006 í að meðaltali 1020 um sama leiti 2007.

Heimildir breyta

  • ^  „Farþegum strætisvagna á Akureyri stórfjölgar“.

Tengill breyta

   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.