Stephen Fry (fæddur 24. ágúst 1957) er enskur leikari, grínisti, rithöfundur, þáttastjórnandi og fjölfræðingur. Hann er þekktur fyrir leik sinn í þáttum á borð við A bit of Fry and Laurie, Blackadder, Jeeves and Wooster og kvikmyndum á borð við Wilde og V for Vendetta. Auk þess hefur hann skrifað fjölda bóka, leikstýrt kvikmynd og gert heimildarmyndir svo fátt eitt sé nefnt.

Stephen Fry
Fæddur
Stephen John Fry

24. ágúst 1957
Störfleikari, grínisti, rithöfundur og þáttastjórnandi
Þekktur fyrirA bit of Fry and Laurie, Jeeves and Wooster, Blackadder, QI og Wilde

Hann hefur mikið unnið með vini sínum Hugh Laurie, en þeir hafa starfað saman síðan þeir kynntust við nám í Cambridge.

Útgefið efni breyta

Skáldsögur breyta

  • The Liar (1991)
  • The Hippopotamus (1994)
  • Making History (1997)
  • The Stars' Tennis Balls (2000)

Ævisögur breyta

  • Moab is my Washpot
  • The Fry Chronicles

Önnur rit breyta

  • Rescuing the Spectacled Bear
  • The Ode Less Travelled: Unlocking the Poet Within
  • Stephen Fry in America