Southampton Football Club er enskt knattspyrnulið frá Southampton, Hampshire, sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Frá 2001 hefur heimavöllur liðsins verið St Mary's Stadium en áður var liðið á vellinum The Dell í 103 ár. Liðið hefur unnið FA-bikarinn einu sinni. Besti árangur liðsins í efstu deild er annað sæti 1983-84.

Southampton Football Club
Fullt nafn Southampton Football Club
Gælunafn/nöfn The Saints (Dýrlingarnir)
Stytt nafn SFC
Stofnað 1885
Leikvöllur St Mary's Stadium
Stærð 32.505
Stjórnarformaður Ralph Krueger
Knattspyrnustjóri Russell Martin
Deild Enska úrvalsdeildin
2022-2023 20. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árið 2023 féll liðið í þriðja skipti úr ensku úrvalsdeildinni.

Meðal þekktra leikmanna liðsins eru Kevin Keegan, Matthew Le Tissier, Alan Shearer, Gareth Bale, Sadio Mané, Virgil van Dijk, James Ward-Prowse og Danny Ings.

Met breyta

Flestir leikir Terry Paine – 815  : 1956–1974[1]

Flest mörk Mick Channon – 228  : 1966–1977, 1979–1982[1]

Flest mörk á einu tímabili Derek Reeves – 44  : 1959–60[1]

Flest mörk í einum leik Albert Brown – 7  : gegn Northampton Town, 28 December 1901[2]

Yngsti leikmaður Theo Walcott– 16 ára og 143 daga. frumraun hanns var í leik gegn Wolverhampton Wanderers, 6. ágúst árið 2005[1]

Hæsta verð fyrir leikmann

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 „Club Records“. Southampton FC. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 ágúst 2012. Sótt 30. október 2013.
  2. Bull, David; Brunskell, Bob (2000). Match of the Millennium. Hagiology Publishing. bls. 26–27. ISBN 0-9534474-1-3.
  3. „Southampton sign Italy striker Pablo Daniel Osvaldo for £15m“. BBC. 18. ágúst 2013. Sótt 18. ágúst 2013.
  4. „Sadio Mane: Liverpool complete £34m signing of Southampton forward“. BBC Sport. 28. júní 2016. Sótt 28. júní 2016.