Snjógæs (fræðiheiti: Anser caerulescens) er gæs sem verpir norðarlega í Norður-Ameríku. Hún er einnig flokkuð sem tegundin Chen eða hvítar gæsir. Snjógæs svipar mikið til grágæsar. Sjógæsir höfðu fyrst vetursetu á Íslandi veturinn 2002-2003 og verptu hér fyrst sumarið 2007.

Snjógæs

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Anser
Tegund:
A. caerulescens

Tvínefni
Anser caerulescens
(Linnaeus, 1758)
Anser caerulescens

Heimild breyta

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.