Slóvenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Slóvenía hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 26 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1993.

Slóvenía

Sjónvarpsstöð Radiotelevizija Slovenija (RTVSLO)
Söngvakeppni EMA FREŠ (2022)
Ágrip
Þátttaka 26 (15 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1993
Besta niðurstaða 7. sæti: 1995, 2001
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða Slóveníu á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður) breyta

Fyrir þátttöku undan 1993, sjá Júgóslavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
1 Sigurvegari
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1993 1X Band Tih deževen dan slóvenska 22 9 1 [a] 54 [a]
1995 Darja Švajger Prisluhni mi slóvenska 7 84 Engin undankeppni
1996 Regina Dan najlepših sanj slóvenska 21 16 19 30
1997 Tanja Ribič Zbudi se slóvenska 10 60 Engin undankeppni
1998 Vili Resnik Naj bogovi slišijo slóvenska 18 17
1999 Darja Švajger For a Thousand Years enska 11 50
2001 Nuša Derenda Energy enska 7 70
2002 Sestre Samo ljubezen slóvenska 13 33
2003 Karmen Stavec Nanana enska 23 7
2004 Platin Stay Forever enska Komst ekki áfram 21 5
2005 Omar Naber Stop slóvenska 12 69
2006 Anžej Dežan Mr Nobody enska 16 49
2007 Alenka Gotar Cvet z juga slóvenska 15 66 7 140
2008 Rebeka Dremelj Vrag naj vzame slóvenska Komst ekki áfram 11 36
2009 Quartissimo með Martina Majerle Love Symphony enska, slóvenska 16 14
2010 Ansambel Žlindra & Kalamari Narodnozabavni rock slóvenska 16 6
2011 Maja Keuc No One enska 13 96 3 112
2012 Eva Boto Verjamem slóvenska Komst ekki áfram 17 31
2013 Hannah Mancini Straight Into Love enska 16 8
2014 Tinkara Kovač Round and Round enska, slóvenska 25 9 10 52
2015 Maraaya Here for You enska 14 39 5 92
2016 ManuElla Blue and Red enska Komst ekki áfram 14 57
2017 Omar Naber On My Way enska 17 36
2018 Lea Sirk Hvala, ne! slóvenska [b] 22 64 8 132
2019 Zala Kralj & Gašper Šantl Sebi slóvenska 15 105 6 167
2020 Ana Soklič Voda slóvenska Keppni aflýst [c]
2021 Ana Soklič Amen enska Komst ekki áfram 13 44
2022 LPS [1] Disko slóvenska Væntanlegt
  1. 1,0 1,1 Kvalifikacija za Millstreet var undankeppnin fyrir keppnina árið 1993.
  2. Flutningur lagsins innihélt frasa á portúgölsku.
  3. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir breyta

  1. „Slovenia: LPS will grab a pizza the action in Italy 🇸🇮“. Eurovision.tv. EBU. 19. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.