Sláttutætari eða sláttukóngur er sláttuvél notuð í landbúnaði til að slá gras og því blásið í vagn, t.d. sjálfhleðslu- eða sturtuvagn. Sláttutætarar eru mikið notaðir við votverkun heys.

Sláttutætari

Tengt efni breyta

   Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.