Skjaldarmerki Lettlands

Skjaldarmerki Lettlands var tekið í notkun út 18. nóvember 1918. Í miðjunni er skjöldur sem er deilt upp í þrennt, með rísandi sól í efri hlutanum, ljóni í því neðra til vinstri og þjóðsagnadýri (griffín) í því neðra til hægri. Neðri tveir hlutarnir eru aftur skjaldarmerki Kúrlands og Lívlands.

Skjaldarmerki Lettlands.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.