Skógarfura

Trjátegund í flokki barrtrjáa

Skógarfura (fræðiheiti: Pinus sylvestris) er barrtré af þallarætt. Tegundin er útbreidd um stóran hluta Norður-Evrópu og Síberíu austur til Mongólíu.

Skógarfura
Skosk skógarfura
Skosk skógarfura
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. sylvestris

Tvínefni
Pinus sylvestris
L.
Útbreiðsla í Evrópu og Asíu
Útbreiðsla í Evrópu og Asíu

Skógarfura er eina upprunalega barrtré Norður-Evrópu og myndaði mikla skóga í álfunni á öldum áður. Tegundin er hins vegar útdauð mjög víða vegna skógeyðingar af manna völdum. Skógarfuran er einkennistré Skotlands vegna þess hve ráðandi hún var í hinu upprunalega skoska skóglendi sem síðar eyddist að mestu og þekur í dag aðeins 1% landsins.

Skógarfura á Íslandi breyta

Skógarfuran náði nokkurri útbreiðslu á Íslandi vegna skógræktar. Hins vegar minnkaði notkun hennar í skógrækt hérlendis upp úr 1960 vegna lúsafaraldrar sem herjaði einkum á hana. [1]

 
Bonsai-útgáfa skógarfuru
 
Pinus sylvestris

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. Skógarfura Bændablaðið, sótt 31. janúar 2023.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.