Skáli getur átt við um allstórt skýli, lítið hús, skemmu eða kofa, s.s. ferðamannaskála, fjallskála og svefnskála. Einnig bráðabirgðahús, s.s. herskála. Þá getur það átt við um eldaskála, elstu gerð torfbæja á Íslandi, en er líka heiti á húsi í íslenska gangabænum. Í skálum gangabæjanna var ekki eldstæði en í þeim var sofið þar til baðstofan tók við því hlutverki.

Tengt efni breyta

Heimildir breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.