Skákbyrjun

upphafsleikir í skák

Skákbyrjun kallast nokkrir fyrstu leikir í skák. Skákmeistarar tefla oftast þekktar skábyrjanir og teflist þá skákin gjarnan samkvæmt ákveðinni leikjaröð í 10 til 20 leiki. Skákbyrjanair hafa marga undirflokka.

Algengustu skákbyrjanir breyta

abcdefgh
8
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
Aljekínsvörn: 1.e4 Rf6

Byrjanir kallast varnir, þegar svartur leikur þeim.

Sjá einnig breyta