Sjökonungaríkiðensku „heptarchy“, komið úr grísku ἑπτά + ἀρχή sjö + ríki) er haft um engilsaxnesku konungaríkin sjö á miðöldum, en það voru ríki sem síðar sameinuðust og mynduðu konungsríkið England. Skotland og Wales voru einnig talin vera smákonungsríki. Orðið á ensku hefur verið notað síðan á 16. öld.

Konungsríki í Bretlandi árið 800.

Sjökonungaríkið á við eftirfarandi aðalkonungsríki:

og einnig þessi þrjú:

Sjökonungaríkið var til á tímabilinu frá 500 e.Kr. til ársins 850 e.Kr. sem flokkast til hinna myrku miðalda. Nú á dögum nota sagnfræðingar ekki orðið heptarchy, þar eð þeim finnst það geigandi lýsing á stöðu Bretlands á þessum tíma. Hins vegar er það enn í notkun í daglegu tali.

Heimildir breyta

   Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.