Sjálfhverfa[1] eða sjálfhverf vörpun[1] er stærðfræðifall f sem er sín eigin andhverfa:

Sjálfhverf vörpun er fall sem skilar upphafsgildi við tvíbeitingu.
f(f(x)) = x fyrir öll x í formengi f.

Tilvísanir breyta

Tengt efni breyta