Sigurveig Jónsdóttir

Sigurveig Jónsdóttir (f. 10. janúar 1931- 3. febrúar 2008) var íslensk leikkona.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1980 Land og synir Ráðskona
1985 Fastir liðir: eins og venjulega
Hvítir mávar Lovísa Símamær
Löggulíf Hlín
1986 Stella í orlofi Blaðamaður
1990 Áramótaskaupið 1990
1991 Áramótaskaupið 1991
1993 Áramótaskaupið 1993
1995 Agnes Kerling í koti
1996 Djöflaeyjan Karolina
1996 Benjamín dúfa Hjúkrunarfræðingur
1999 Ungfrúin góða og húsið Eldir þjónustustúlka
2000 Ikíngut Sólveig
2001 Skrímsli (No Such Thing) Gréta
2001 Mávahlátur Kidda

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.