SeaMonkey er frjáls Internetvöndull sem byggist á Mozilla Application Suite. Verkefnið varð til í kjölfar þess að Mozilla Foundation tilkynnti að þróun Mozilla-vöndulsins yrði hætt árið 2005 og áherslan lögð á þróun einstakra forrita eins og Firefox og Thunderbird.

Merki SeaMonkey

SeaMonkey er hugbúnaðarvöndull sem inniheldur vafra, póstforrit, fréttalesara, spjallforrit og vefritil.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.