Seðlabanki Evrópu

Seðlabanki Evrópu er seðlabanki sem fer með stjórn peningamálastefnu evrusvæðisins og gefur út evruseðla og mynt. Hann var stofnaður 1. janúar 1998 og kemur að hluta til í stað seðlabanka evrulandanna. Höfuðstöðvar bankans eru í Frankfurt. Núverandi stjórnarformaður er Christine Lagarde.

Merki seðlabankans

Tenglar breyta

   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.