Sandnes er borg í með um 63.000 íbúa (2019) í Rogalandi í Suður-Noregi. Sandnes er höfuðstaður samnefnds sveitarfélags og við Gandsfjorden. Litið er á Stavanger/Sandnes sem stórborgarsvæði og er það með 230.000 íbúa (2019) og það 3. stærsta í Noregi. Vísindasafnið Vitenfabrikken dregur til sín marga ferðamenn.

Sandnes, loftmynd frá 2015.

Knattspyrnulið Sandnes er Sandnes Ulf.

25 stærstu borgir Noregs (árið 2017)[1]

Ósló (1.000 þúsund íbúar) | Björgvin (255 þúsund íbúar) | Stafangur (222 þúsund íbúar) | Þrándheimur (183 þúsund íbúar) | Drammen (117 þúsund íbúar)  | Fredrikstad (112 þúsund íbúar) | Porsgrunn/Skien (93 þúsund íbúar) | Kristiansand (63 þúsund íbúar) | Álasund (52 þúsund íbúar) | Tønsberg (51 þúsund íbúar) | Moss (47 þúsund íbúar) | Haugesund (44 þúsund íbúar) | Sandefjord (44 þúsund íbúar) | Arendal (43 þúsund íbúar) | Bodø (41 þúsund íbúar) | Tromsø (39 þúsund íbúar)  | Hamar (27 þúsund íbúar) | Halden (25 þúsund íbúar) | Larvik (24 þúsund íbúar) | Askøy (23 þúsund íbúar) | Kongsberg (22 þúsund íbúar) | Harstad (20 þúsund íbúar) | Molde (20 þúsund íbúar) | Gjøvik (20 þúsund íbúar) Lillehammer (20 þúsund íbúar) | Horten (20 þúsund íbúar) | Mo i Rana (18 þúsund íbúar)