Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var 38. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Millstreet, Írlandi vegna þess að Linda Martin vann keppnina árið 1992 með laginu „Why me?“.

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 1993
Dagsetningar
Úrslit15. maí 1993
Umsjón
StaðurMillstreet, Írland
KynnarFionnuala Sweeney
SjónvarpsstöðFáni Írlands RTÉ
Vefsíðaeurovision.tv/event/millstreet-1993 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda25
Frumraun landaFáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína

Fáni Króatíu Króatía

Fáni Slóveníu Slóvenía
Taka ekki þátt Júgóslavía
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
1992 ← Eurovision → 1994
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.