Sólgleraugu eru gleraugu með lituðu gleri, notuð til að deyfa birtu frá sterku sólarljósi. Þau eru einnig notuð sem tískuskart eða til að hylja augu og í sumum tilfellum jafnvel glóðaraugu fyrir öðrum. Sum sólgleraugu vernda augun gegn útfjólublárri geislun sem getur skaðað sjónhimnuna.

Maður með sólgleraugu

Innri tenglar breyta

Ytri tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.