Síð-harðkjarni

tónlistarstefna

Síð-harðkjarni (e. post-hardcore) er tónlistarstefna sem þróaðist út frá harðkjarnapönki, sem er angi pönktónlistar. Eins og síð-pönk er síð-harðkjarni víðáttumikið hugtak notað til að lýsa mörgum hljómsveitum sem komu upp úr harðkjarna eða tóku innblástur frá menningarkima harðkjarna, á meðan tilraunarokk hefur áhrif einnig. Síð-harðkjarni birtist fyrsta á níunda áratugnum.

Hljómsveitir breyta

Hér er dæmi um nokkrar hljómsveitir sem spila síð-harðkjarna.

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.