Robert Downey Jr.

bandarískur leikari

Robert Downey Jr. (fæddur 4. apríl 1965) er bandarískur leikari og framleiðandi. Hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Tony Stark í Iron Man myndunum. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Chaplin. Hann vann Óskarsverðlaun sem besti karlleikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni Oppenheimer árið 2024.[1]

Robert Downey Jr.
Fæddur
Robert John Downey, Jr

4. apríl 1965 (1965-04-04) (59 ára)
Manhattan, New York City, New York, U.S.
StörfLeikari
Þekktur fyrirLeikari, framleiðandi
MakiDeborah Falconer (1992–2004)
Susan Downey (2005–)
Börn2
ForeldrarRobert Downey, Sr.

Tilvísanir breyta

  1. Hólmfríður Gísladóttir (11. mars 2024). „Oppen­heimer hlut­skörpust á Óskars­verð­­launa­há­­tíðinni“. Vísir. Sótt 11. mars 2024.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.