Reiði er allur sá útbúnaður seglskipa sem fær vindinn til að knýja skipið áfram. Reiðinn er því öll siglutré (bæði rár og siglur), seglin sjálf og stögin sem halda öllu á sínum stað. Reiðinn er festur við skipsskrokkinn. Hann er að hluta fastur (fastareiði) og að hluta laus (lausareiði) til að hægt sé að beita seglum eftir vindi.

Hluti af seglbúnaði hásiglds skips.

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.