Rage Against the Machine

Rage Against the Machine (oft skammstafað sem RATM) var bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var 1991. Hún blandaði saman þungarokki og rappi ásamt áhrifum úr pönki og fönki. Hljómsveitin var þekkt fyrir lög með pólitískum textum.

Rage Against The Machine árið 2007.

RATM hætti árið 2000. Hún tók þá saman aftur árið 2007 og starfaði til 2011. Enn á ný kom hljómsveitin saman árið 2019 og starfaði til 2024.

Þekktasta lag sveitarinnar er Killing in the name.

Meðlimir breyta

Breiðskífur breyta

  • Rage Against the Machine (1992)
  • Evil Empire (1996)
  • The Battle of Los Angeles (1999)
  • Renegades (2000)
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.