Rætt fall er fall, sem er hlutfall tveggja margliðufalla. Þegar margliðufall er skilgreint fyrir eina breytu þá er rætt fall táknað á forminu

Hérna er fallið

teiknað en það er rætt fall af annarri gráðu.

þar sem og tákna margliðuföllin

og og er ekki núllmargliða.

Ræða fallið nefnist svo eiginlegt ef sem er gráða margliðunnar er lægri en sem er gráða margliðunnar . Ef er hins vegar hærra en kallast fallið óeiginlegt.[1]

Umrita má rætt fall með margliðudeilingu.

Tengt efni breyta

Ytri tenglar breyta

Heimildir breyta

  1. Stærðfræði 503[óvirkur tengill]