Quercus macranthera

Quercus macranthera er eikartegund ættuð frá Vestur-Asíu (Norður-Íran, Tyrklandi; og í Kákasus í Georgíu, Armeníu og Azerbaijan)[1] sem verður 20 til 30 metra há.[2]

Quercus macranthera

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. macranthera

Tvínefni
Quercus macranthera
Fisch. & C.A.Mey. ex Hohen.[1]
Samheiti
Listi
  • Quercus bornmuelleriana O.Schwarz
  • Quercus syspirensis K.Koch
Blöð

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 Bull. Soc. Imp. Naturalistes Moscou 11(2):259. 1838. Quercus macranthera. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Sótt 19. júlí 2010.
  2. Mitchell, A.; Wilkinson, J. (2001). Trees of Britain and Northern Europe. Collins.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.