Prešov (slóvakíska: [ˈpreʂɔw]; framburður; ungverska: Eperjes; þýska: Eperies eða Preschau) er þriðja stærsta borg Slóvakíu, með um 90 þúsund íbúa (2020). Borgin er í austurhluta Slóvakíu, um 30 km norður af Košice, næststærstu borg landsins.

Prešov
Prešov er staðsett í Slóvakía
Prešov

49°00′N 21°14′A / 49.000°N 21.233°A / 49.000; 21.233

Land Slóvakía
Íbúafjöldi 87 886 (2020)
Flatarmál 70,43 km²
Póstnúmer 080 01–080 06

Tenglar breyta

Opinber vefsíða Prešov

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.