Plymouth (Montserrat)

Plymouth var höfuðborg bresku eyjarinnar Montserrat í Antillaeyjaklasanum í Karíbahafi. Íbúar þar voru um 4000 talsins árið 1995 þegar eldgos hófst í Soufrére Hills-eldfjallinu. Þann 21. ágúst hófst öskufall og allir íbúar bæjarins voru fluttir burt, flestir úr landi.

Eldgosið við Plymouth

Nú er verið að byggja nýjan höfuðstað í Little Bay en fram að því er stjórnsýslumiðstöð eyjarinnar í Brades.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.