Platanus er ættkvísl sem er með örfár tegundir sem vaxa á norðurhveli. Þær eru einu núlifandi tegundir ættarinnar Platanaceae.

Platanus
Blöð og fræ Londonplatans
Blöð og fræ Londonplatans
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Proteales
Ætt: Platanaceae
Ættkvísl: Platanus
L.
Tegundir

Sjá texta

Allar tegundir Platanus eru há tré, um 30 - 50metrar á hæð. Allar nema P. kerrii eru lauffellandi, og flestar vaxa villtar á eða við árbakka eða öðru raklendi, en eru þurrkþolnar í ræktun. Blendingurinn hefur reynst sérstaklega þolinn í ræktum í borgum.


Bolur gamals Platanus, í Trsteno, nálægt Dubrovnik, Króatíu


Tegundir breyta

Eftirfarandi eru viðurkenndar tegundir platanviðar:

Fræðiheiti Íslenskt nafn Uppruni Blómkollar Athugasemdir
Platanus × acerifolia
(P. occidentalis × P. orientalis;
syn. P. × hispanica, P. × hybrida)
t ræktaður blendingur 1–6 Subgenus Platanus
Platanus chiapensis t suðaustur Mexíkó ? Subgenus Platanus
Platanus gentryi t vestur Mexíkó ? Subgenus Platanus
Platanus kerrii t Laos, Víetnam 10–12 Subgenus Castaneophyllum
Platanus mexicana t norðaustur og mið Mexíkó 2–4 Subgenus Platanus
Platanus oaxacana t suður Mexíkó ? Subgenus Platanus
Platanus occidentalis t austur Norður Ameríka 1–2 Subgenus Platanus
Platanus orientalis t suðaustur Evrópa, suðvestur Asía 3–6 Subgenus Platanus
Platanus racemosa t Kalifornía, Baja California 3–7 Subgenus Platanus
Platanus rzedowskii t austur Mexico ? Subgenus Platanus
Platanus wrightii t Arizona, Nýja-Mexíkó, norðvestur Mexíkó 2–4 Subgenus Platanus


 
mynstur barkar


Tilvísanir breyta

Bækur
  • Naumann, Helmut (2007). „Die Platane von Gortyna“. Í Kämmerer., Thomas Richard (ritstjóri). Studien zu Ritual und Sozialgeschichte im Alten [Orient / Studies on Ritual and Society in the Ancient Near East. Tartuer Symposien 1998–2004]. Berlin, de Gruyter,. bls. 207–226.
  • Sunset Western Garden Book. 1995. bls. 606–607.
Greinar
Net

Ytri tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.