Póstvagn er hestvagn sem notaður var til póstflutninga á 18., 19. og 20. öld. Póstvagnar voru yfirleitt léttari og hraðskreiðari en farþegavagnar þar sem þeir voru ekki búnir neinum þægindum að innan. Mikið dró úr notkun póstvagna frá miðri 19. öld þegar járnbrautarlestar tóku við póstflutningum.

Bandarískur póstvagn frá síðari hluta 19. aldar.

Á Íslandi var fyrsti póstvagninn tekinn í notkun árið 1900.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.