Norðureyjar, Hjaltlandseyjum

Norðureyjar eru norðurhluti Hjaltlandseyja. Helstu eyjarnar sem teljast til Norðureyja eru Yell, Únst og Fetlar.

Meðal smærri eyja sem teljast til Norðureyja má nefna:

Norðureyjum á Hjaltlandseyjum, sem hér eru til umfjöllunar, ætti ekki að rugla saman við Norðureyjar þær sem eru samheiti yfir Orkneyjar, Hjaltlandseyjar og Friðarey.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.