New Horizons er geimkönnunarfar á vegum New Frontiers-áætlunar NASA. Það var sent út í geim árið 2006. Aðalverkefni þess var að kanna Plútó og aukaverkefnið að skoða hluti í Kuiper-beltinu sem varð að athugun á loftsteininum 486958 Arrokoth sem það náði 1. janúar 2019. New Horizons er fimmta geimfarið sem nær nægum lausnarhraða til að komast út úr sólkerfinu.

Mynd listamanns af New Horizons við Plútó.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.