Milwaukee er stærsta borg Wisconsin-fylkis og 25. stærsta borg Bandaríkjanna. Árið 2018 voru íbúar borgarinnar 594.833 talsins en á stórborgarsvæðinu búa um 2 milljón manna. Borgin liggur við suðausturströnd Michigan-vatns.

Milwaukee

Borgin er mjög þekkt fyrir hátíðir hennar og er stundum kölluð borg hátíðanna því hátiðir eru haldnar í borginni allan ársins hring.[1] Summerfest er stætasta hátið í borginni og handin er hvert sumar. Summerfest er stærasta tónlisthátið heims.

Íþróttir breyta

Háskólar breyta

Tilvísanir breyta

  1. „VISIT Milwaukee - City of Festivals“. www.visitmilwaukee.org (bandarísk enska). Sótt 23. janúar 2024.

Tenglar breyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.